Jón Rafn – Efni á plötum

Jón Rafn – Vinur [ep] Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: FS 001 Ár: 1980 1. Ég syng fyrir vin 2. Mitt eina ljós Flytjendur Hjörtur Howser – hljómborð Brynjólfur Stefánsson – bassi Eyjólfur Jónsson – trommur Jón Rafn Bjarnason – söngur og píanó Björn Thoroddsen – gítar Jón Rafn – Lög fyrir þig Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer:…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987 – Hægt og hljótt / One more song

Menn lögðu ekki árar í bát þrátt fyrir áfallið í Bergen, nú var búið að taka einu sinni þátt og þá var bara að læra af reynslunni. Næsta ár (1987) var haldin undankeppni með örlítið breyttu sniði frá árinu áður. Áhuginn var mun minni en árið á undan en aðeins fimmtíu og níu lög bárust…