Afmælisbörn 15. ágúst 2025

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Þingeyingurinn Baldur Ragnarsson tónlistarmaður og áhugaleikari er fjörutíu og eins árs í dag. Þótt flestir tengi Baldur við gítarleik og söng í  hljómsveitinni Skálmöld hefur hann komið við í miklum fjölda sveita af ýmsu tagi, sem vakið hafa athygli með plötum sínum. Þar má nefna…

Soffía og Anna Sigga (1958-61)

Tvíeykið Soffía og Anna Sigga voru víðfrægar í kringum 1960 og skipuðu sér þá í hóp skemmtikrafta dúetta eins og Baldur og Konni og Gunnar og Bessi, þær voru jafnframt meðal allra fyrstu barnastjarna Íslandssögunnar. Þær Soffía Árnadóttir (f. 1949) og Sigríður Anna Þorgrímsdóttir (f. 1947) voru ungar að árum þegar þær urðu stjörnur í…