Sólskinsdeildin (1938-46 / 1951-52)
Barnakórinn Sólskinsdeildin er langt frá því að teljast fyrsti barnakór sem starfaði á Íslandi en hann var klárlega sá fyrsti sem eitthvað kvað að, en hann varð landsfrægur og söng marg oft í barnatíma Útvarpsins auk þess sem hann fór í söngferðalög um land allt við fádæma vinsældir. Það var Guðjón Bjarnason sem setti kórinn…
