Söngerlurnar (um 1980)
Óskað er eftir upplýsingum um lítinn kvennakór sem líklega hafði að geyma tíu konur komnar á efri ár, sem starfaði á árunum í kringum 1980 undir nafninu Söngerlurnar eða Söngerlur og söng þá undir stjórn Maríu Markan óperusöngkonu sem einnig var þá komin á efri ár. Kórinn hafði á að skipa tíu konum úr Laugarnessókn…
