Söngfélag Einars Guðjohnsen (1874)

Söngfélag var starfandi í Reykjavík árið 1874 en það var stofnað um haustið og starfaði líklega um veturinn undir stjórn Einars Guðjohnsen, og keppti þá um athyglina við Söngfélagið Hörpu sem þá var einnig starfandi en það var fyrsti kórinn sem eitthvað hvað að á Íslandi, svo virðist sem söngfélag Einars hafi að lokum farið…