Söngfélag I.O.G.T. á Akureyri (um 1905-40)
Innan góðtemplarareglunnar á Akureyri starfaði söngfélag um nokkurra áratuga skeið á fyrri hluta síðustu aldar undir forystu og stjórn Sigurgeirs Jónssonar söngkennara og organista, líklega var um að ræða nokkra kóra. Góðtemplarastúkan Brynja hafði verið stofnuð á Akureyri árið 1904 og gekk þá Sigurgeir til liðs við stúkuna en hann var þá nýfluttur til Akureyrar,…
