Söngfélagið Harpa [1] (1862-93)

Söngfélagið Harpa (hið fyrsta) á sér nokkuð flókna sögu en strangt til tekið er um að ræða þrjá kóra sem störfuðu nokkuð samfleytt í rúmlega þrjá áratugi, fyrsti kórinn var nafnlaus og starfaði á árunum 1862-72, næst tók við Söngfélag í Reykjavík sem starfaði 1872-75 og síðan hið eiginlega Söngfélagið Harpa sem starfaði á árunum…

Söngfélag í Reykjavík (1872-75)

Saga Söngfélags í Reykjavík eins og það var kallað, er örlítið flókin því söngfélag þetta var hluti af sögu annars félags eða öllu heldur tveggja annarra söngfélaga. Árið 1862 hafði Jónas Helgason söngmálafrömuður stofnað söngfélag sem líklega hafði ekki opinbert nafn en var síðar kallað Söngfélagið Harpa. Um var að ræða karlakór sem var annar…