Karlakór K.F.U.M. (1911-36)

Starf Kristilegra félagra ungra manna og kvenna (KFUM & K) hefur verið með ýmsum hætti í gegnum tíðina og á sínum tíma voru starfandi kórar meðal hvors félags, þó ekki á sama tíma. Karlakór K.F.U.M. starfaði töluvert á undan og var undanfari karlakórsins Fóstbræðra en kórinn átti sér einnig sjálfur undanfara. Allt frá 1911 hafði…