Söngfélag Ólafsvíkur (1897-1903)
Söngfélag var starfrækt í Ólafsvík í kringum aldamótin 1900 og virðist hafa verið starfandi í nokkur ár. Heimildir eru fyrir því að það hafi verið komið til sögunnar haustið 1897 en kórinn söng á skemmtun sem haldin var til styrktar sjómannaekkjum fljótlega eftir áramótin. Þá eru heimildir um að félagið hafi enn verið starfandi árið…
