Söngfélag Siglufjarðar (1958-63)
Söngfélag Siglufjarðar var hluti af öflugu söng- og tónlistarstarfi því sem var í gangi á Siglufirði í kringum 1960 en þá störfuðu einnig í bænum Karlakórinn Vísir og Lúðrasveit Siglufjarðar auk þess hljómsveitin Gautar var þar afar vinsæl. Söngfélag Siglufjarðar varð til fyrir tilstuðlan Sigursveins D. Kristinssonar sem þá var nýfluttur til Siglufjarðar og hann…
