Söngfélag Skagfirðinga (1894)
Litlar upplýsingar er að finna um kór eða söngfélag sem gekk undir nafninu Söngfélag Skagfirðinga og var stofnað árið 1894. Líkur eru á að söngfélag þetta hafi staðið fyrir sönguppákomum á héraðs- og sýslufundum Skagfirðinga (sem síðar var kallað Sæluvika) og jafnvel sungið á öðrum samkomum nyrðra en heimildir eru afar takmarkaðar og því er…
