Steingrímur Johnsen (1846-1901)

Steingrímur Johnsen (f. 10. desember 1846) var Reykvíkingur, og frumkvöðull í sönglist og söngkennslu á Íslandi í lok nítjándu aldar. Steingrímur var alla tíða áhugamaður um söng, fór til guðfræðináms í Kaupmannahöfn og kenndi við Lærða skólann í Reykjavík þegar heim kom. Hann hóf ennfremur að kenna söng við skólann frá 1877 þegar Pétur Guðjohnsen…