17. júní (1911-20)
Söngfélagið 17. júní var karlakór sem starfaði í nokkur ár við upphaf síðustu aldar undir stjórn Sigfúss Einarssonar tónskálds. 17. júní var stofnaður haustið 1911 og sótti nafn sitt til aldarafmælis Jón Sigurðssonar en hann fæddist 17. júní 1811 og var víða minnst á þeim tímamótum. Sigfús Einarsson stjórnaði kórnum frá upphafi sem taldi átján…
