Söngfélagið Hekla [4] [félagsskapur] (1934-)

Söngfélagið Hekla er samband norðlenskra karlakóra, stofnað haustið 1934 og starfar líklega enn í dag að nafninu til en SÍK (Samband íslenskra karlakóra) hefur að mestu tekið við hlutverki þess. Söngfélagið Hekla var stofnað í minningu Magnúsar Einarssonar organista og söngstjóra á Akureyri og var einnig stofnaðu minningarsjóður í nafni hans, Magnús hafði einmitt stjórnað…

Söngfélagið Hekla [1] (1900-16)

Söngfélagið Hekla á Akureyri er með merkilegum kórum sem þar hafa starfað, bæði var hann einn af fyrstu kórum bæjarins en auk þess var Hekla fyrstur allra kóra til að fara í söngferðalag til útlanda. Söngfélagið Hekla var karlakór og var að öllum líkindum stofnaður aldamótaárið 1900 af Magnúsi Einarssyni þótt elstu heimildir um hann…

Söngfélagið Hekla [2] (1910-20)

Litlar upplýsingar er að finna um blandaðan kór, söngfélag Íslendinga í Vancouver í Kanada sem starfaði á öðrum áratug 20. aldar. Vitað er að kórinn var settur á laggirnar 1910 og hlaut nafnið Söngfélagið Hekla eftir að hafa fyrst um sinn gengið undir nafninu Söngfélag Íslendinga í Vancouver, það var þó ekki fyrr en haustið…

Söngfélagið Hekla [3] (1914-21)

Óskað er eftir upplýsingum um karlakór Vestur-Íslendinga starfandi í Leslie í Saskatchewan fylki í Kanada á árunum 1914 til 1921, þessi kór gekk undir nafninu Söngfélagið Hekla. Söngfélagið Hekla var stofnað haustið 1914 og voru meðlimir þess ellefu í byrjun. Stofnandi er sagður vera Mrs. W.H. Paulson og á árunum 1915-16 er Anna Paulson stjórnandi…

Magnús Einarsson [1] (1848-1934)

Fáir ef einhverjir hafa haft eins mikil áhrif á tónlistarlíf á einum stað og Magnús Einarsson (oft kallaður Magnús organisti) á Akureyri um lok nítjándu aldarinnar og byrjun þeirrar tuttugustu, hann kenndi söng, stofnaði og stjórnaði kórum og lúðrasveitum, samdi tónlist og gjörbreytti tónlistarlífi bæjarins. Þrátt fyrir það varð hann aldrei efnaður en umfram allt…