Söngvakeppni Sjónvarpsins – undankeppni Eurovision (1986-)

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Evróvisjón söngvakeppnin eða Eurovision song contest) hefur lengi verið vinsælt sjónvarpsefni á Íslandi sem annars staðar í álfunni en keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956. Hún hefur þó einnig verið vinsælt þrætuefni og ekki hafa allir verið á eitt sáttir um gæði keppninnar, sumir hafa litið á hana sem ruslfæði í…