Sonic [1] (1976-77)

Hljómsveit sem bar nafnið Sonic var starfrækt í Hafnarfirði um tveggja ára skeið á árunum 1976 og 77, hún lék nokkuð á dansleikjum og var þá á ferð ásamt hljómsveitinni Cobra víða um sunnan- og suðvestanvert landið. Fyrir liggur að Grétar Jóhannesson bassaleikari, Smári Eiríksson trommuleikari og Sveinn Rúnar Ólafsson söngvari voru í Sonic en…

Sonic [2] (1983)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem hét Sonic og starfaði árið 1983, hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem þykir við hæfi í þessari umfjöllun.

Sonic [3] (1993)

Hljómsveitin Sonic var starfandi árið 1993, hugsanlega á Ísafirði en heimildir um hana eru af afar skornum skammti. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.