Sovkhoz (1991-94)
Sovkhoz var nýbylgjusveit sem starfaði á fyrri hluta tíunda áratugar liðinnar aldar en hún var stofnuð árið 1991 í bílskúr við Klambratún undir nafninu Sovkhoz burgers, nafni sveitarinnar var síðar breytt í Sovkhoz. Meðlimir sveitarinnar voru upphaflega þeir Höskuldur Kári Schram bassaleikari, Heiðar Hafberg gítarleikari, Jónas Hlíðar Vilhelmsson trommuleikari og Sigurður Þórðarson gítarleikari en síðar…
