Spaðafjarkinn (um 1995-2003)
Söngkvartett var starfandi innan karlakórsins Söngbræðra í uppsveitum Borgarfjarðar í kringum aldamótin, undir nafninu Spaðafjarkinn. Spaðafjarkinn söng eitt lag á plötu Söngbræðra – Vorvindar, sem kom út haustið 1999 en þá var kvartettinn sagður hafa verið starfræktur um nokkurra ára skeið. Hann söng nokkuð á tónleikum kórsins um það leyti en einnig á öðrum samkomum…
