Friðrik Friðriksson [2] (1949-2025)
Friðrik Friðriksson fyrrum sparisjóðsstjóri á Dalvík getur vart annað en talist menningarfrömuður í bænum en hann kom mikið að því að efla hvers kyns menningarstarf þar auk þess að gefa út plötur með fólki úr héraðinu. Friðrik Reynir Friðriksson var fædddur á Dalvík 1949 og lék hann á trommur með nokkrum hljómsveitum á sínum yngri…
