Spur Pópunar (2002)

Litlar upplýsingar er að finna um tónlistaflytjanda sem kallaði sig Spur Pópunar en að öllum líkindum var að ræða eins manns sveit Árna Viðars Þórarinssonar en hann flutti elektróníska tónlist. Spur Pópunar kom fram að minnsta kosti á einum tónleikum vorið 2002 á vegum Hins hússins og um það leyti sendi sveitin frá sér tólf…