SS [útgáfufyrirtæki] (2001-11)

Plötusafnarinn Sigurjón Samúelsson frá Hrafnabjörgum í Ísafjarðardjúpi stóð fyrir endurútgáfu á efni sem komið hafði út á 78 snúninga plötum fram yfir miðja sjötta áratug síðustu aldar, en hann safnaði þessu efni á eins konar safnplötur á geisladiskaformi og seldi undir útgáfumerkinu SS (S.S.) – þessar plötur voru ýmist helgaðar einstaklingum eða blandaðar flytjendum. Efni…