SSSpan (1993)
Hljómsveitin SSSpan starfaði um nokkurra mánaða hríð árið 1993 og þótti gera góða hluti í rokkinu, sveitina skipuðu nokkrir ungir menn sem áttu eftir að setja mark sitt á íslenska tónlist. SSSpan var líklega stofnuð snemma árs 1993 og starfaði fram á haust en hún var að nokkru skipuð sömu meðlimum og starfræktu hljómsveitina Xerox…
