Hljómsveitir Jan Morávek (1948-62)

Tékknesk/austurríski tónlistarmaðurinn Jan Morávek bjó og starfaði hér á landi allt frá árinu 1948 og til andláts 1970 en hann var afkastamikill, lék á fjölda hljóðfæra með fjölmörgum tónlistarmönnum og inn á fjölda platna, hann starfrækti jafnframt fjölda hljómsveita af ýmsum stærðum og gerðum sem hér verða til umfjöllunar eftir fremsta megni – upplýsingar eru…

Tónlistarbandalag Íslands [félagsskapur] (1985-92)

Vorið 1985 voru stofnuð eins konar regnhlífarsamtök fyrir íslenska tónlist, þ.e. þau félaga- og hagsmunasamtök sem snúa að íslensku tónlistarlífi. Milli þrjátíu og þrjátíu og fimm félög og samtök í geiranum komu að stofnun samtakanna sem hlutu nafnið Tónlistarbandalag Íslands (TBÍ / T.B.Í.) og samtals voru meðlimir þeirra um ellefu þúsund talsins. Meðal stofn aðildafélaga…