Tríó Jan Morávek (1951-55)

Jan Morávek var mikilsvirtur tónlistarmaður sem starfaði hér á landi frá 1948 til andláts 1970. Hann starfrækti margar hljómsveitir sem flestar voru skammtíma verkefni, léku inn á plötur eða á skemmtunum hvers kyns. Tríó kennt við hann var ein þeirra en að öllum líkindum var ekki um að ræða fasta skipan meðlima hennar, aukinheldur er…

Tónlistarbandalag Íslands [félagsskapur] (1985-92)

Vorið 1985 voru stofnuð eins konar regnhlífarsamtök fyrir íslenska tónlist, þ.e. þau félaga- og hagsmunasamtök sem snúa að íslensku tónlistarlífi. Milli þrjátíu og þrjátíu og fimm félög og samtök í geiranum komu að stofnun samtakanna sem hlutu nafnið Tónlistarbandalag Íslands (TBÍ / T.B.Í.) og samtals voru meðlimir þeirra um ellefu þúsund talsins. Meðal stofn aðildafélaga…