Troubles (1969-73)
Hljómsveit sem bar nafnið Troubles var starfrækt á Raufarhöfn á árunum 1967 til 1972. Troubles gerði aðallega út á ballspilamennsku og coverlög þótt sveitin hefði eitthvað frumsamið á prógrammi sínu, þeir félagar spiluðu mestmegnis á heimaslóðum og nærsveitum en fóru líklega víðar yfir sumartímann. Meðlimir sveitarinnar lengst af voru Jóhannes Guðmundsson [?], Stefán Friðgeirsson [?]…
