Afmælisbörn 30. apríl 2025

Í dag eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Trommuleikarinn Stefán Ingimar Þóhallsson er fimmtíu og eins árs gamall á þessum degi. Stefán hefur lengst leikið með hljómsveitinni Á móti sól en hann var einnig trommuleikari Sólstrandagæjannar og hefur jafnframt leikið Djassbandi Suðurlands og fleiri hljómsveitum. Hann hefur leikið inn á fjölda…

Sólstrandargæjarnir (1993-2001)

Sólstrandargæjarnir skutust mjög óvænt upp á stjörnuhimininn sumarið 1995 þegar stórsmellurinnn Rangur maður kom út með sveitinni og hljómaði í viðtækjum landsmanna út árið og gerir reyndar af og til ennþá. Sveitin sendi frá sér þrjár skífur á aðeins einu ári og þá fjórðu nokkrum árum síðar. Þótt Sólstrandargæjarnir hafi komið upp á yfirborðið sumarið…