Hljómsveit Péturs Bernburg (1933-40 / 1946)

Pétur Vilhelm Bernburg starfrækti hljómsveit í eigin nafni um nokkurra ára skeið – Hljómsveit Péturs Bernburg (stundum Hljómsveit Pjeturs Bernburg) en sveitin gekk einnig um tíma undir nafninu Sumarhljómsveitin er hún lék á skemmtunum og útidansleikjum að Eiði við Gufunes en það var vinsæll samkomustaður sem Heimdellingar komu á fót á fjórða áratugnum. Hljómsveit Péturs…

Stefán Lyngdal (1913-62)

Stefán Lyngdal var kunnur harmonikkuleikari hér á árum áður en hann var einnig sá sem setti á fót hljóðfæraverslunina Rín sem er reyndar enn starfandi. Stefán Sigurður Elíasson Lyngdal (oft nefndur Stebbi í Rín) var fæddur haustið 1913 en litlar sem engar heimildir er að finna um ævi hans framan af, hann var um tvítugt…