Stuna úr fornbókaverslun (1983-84)

Hljómsveitin Stuna úr fornbókaverslun var skammlíf pönksveit og var skipuð nokkrum ungum Kópavogsbúum en þeir voru Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) gítarleikari, Steinn Skaptason bassaleikari, Trausti Júlíusson trommuleikari og Stefán Þór Valgeirsson söngvari. Sveitin starfaði líklega 1983-84 og hafði tekið upp sautján laga snældu snemma vors 1984, sem útgáfufyrirtæki Gunnars, Erðanúmúsík, ætlaði til útgáfu en…

Stuna úr fornbókaverslun – Efni á plötum

Stuna úr fornbókaverslun – Draumur fíflsins Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1984 1. [engar upplýsingar um efni] Flytjendur Stefán Þór Valgeirsson – söngur Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) – píanó, gítar og söngur Steinn Skaptason – bassi, píanó og söngur Trausti Júlíusson – ásláttur, söngur og flauta