Stefán Íslandi (1907-94)

Óperusöngvarinn og tenórinn Stefán Íslandi var stórstjarna á þess tíma mælikvarða en hann gerði garðinn frægan aðallega í Danmörku þar sem hann starfaði hvað lengst, hugsanlega hefði hann náð enn lengra ef heimstyrjöldin síðari hefði ekki gripið inn í örlögin. Fjölmargar plötur komu út með söngvaranum á sínum tíma. Stefán Guðmundsson fæddist að Krossanesi í…