Plastik (1994-2008)

Raftónlistarmaðurinn Aðalsteinn Guðmundsson (f. 1976) hefur verið fremstur í flokki sinnar tegundar í raftónlist hérlendis og komið fram undir ýmsum nöfnum, þar má nefna Yagya, Tree, Zitron, Rhythm of snow, Cosmonut og Sanasol þar sem hann er helmingur dúetts. Plastik (Plastic) var fyrsta aukasjálf Aðalsteins í raftónlistinni og flokkaðist tónlist hans þar undir ambient en…