Steinþór (1997)

Veturinn 1997-98 starfaði innan Menntaskólans á Egilsstöðum hljómsveit sem gekk undir nafninu Steinþór, eftir meðfylgjandi mynd að dæma var um tríó að ræða. Steinþór var meðal keppenda í hljómsveitakeppninni Rokk 5 sem haldin var innan menntaskólans um haustið 1997 en ekki raðaði hún sér meðal efstu sæta þar, Svanur Vilbergsson gítarleikari sveitarinnar var þó kjörinn…