Steinþór Þorgrímsson (1884-1937)

Fremur fáar heimildir er að finna um Steinþór Þorgrímsson en hann var allt í senn, kórstjórnandi, tónlistarkennari, organisti og tónskáld. Steinþór (fæddur 1884) virðist mest alla sína tíð hafa verið búsettur í Kelduhverfi í Norður Þingeyjasýslu en hann var organisti við Skinnastaða- og Garðssókn auk þess að stjórna þar kirkjukór, þá stofnaði hann og stjórnaði…