Steinunn Hanna Hróbjartsdóttir (1940-2008)

Steinunn Jóhanna Hróbjartsdóttir verður seint talin með þekktustu dægurlagasöngkonum Íslands en hún skipar þó merkan sess í tónlistarsögunni því hún var líklega fyrst allra hérlendis til að syngja rokk opinberlega. Steinunn Jóhanna (fædd 1940) var ein af fjölmörgum ungum dægurlagasöngvurum sem fengu tækifæri til að spreyta sig á sviði framan við áhorfendur á síðari hluta…