Söngfélög Framfarar (1912-85)

Hér er fjallað um nokkur söngfélag og kóra sem störfuðu í nafni stúkufélagsins Framfarar í Garði undir nafninu Söngfélög Framfarar en erfitt er að henda reiður nákvæmlega hvað fellur undir hvað í þessum efnum, stundum er jafnvel talað um Söngfélag Gerðahrepps. Stúkan Framför var stofnuð árið 1889 í Garði en fjölmörg slík stúkufélög voru stofnuð…

Svanir [2] (?)

Innan barnastúkunnar Siðsemdar (st. 1891) var um tíma starfræktur drengjakór undir nafninu Svanir. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær þessi kór var starfandi en stjórnandi hans var Steinunn Steinsdóttir á Sólbakka í Garði og stjórnaði hún á sama tíma stúlknakór innan stúkunnar sem gekk undir nafninu Liljurnar. Steinunn lést árið 1944 svo ljóst er að…