Samkór Vopnafjarðar [2] (1991-)

Samkór Vopnafjarðar starfaði allan tíunda áratug 20. aldarinnar með mikla blóma og eitthvað fram á þessa öld en heimildir um starfsemi kórsins síðustu tvo áratugina eru mjög af skornum skammti, hann er þó líklega enn starfandi þótt ekki sé söngurinn alveg samfelldur. Mjög er á reiki hvenær kórinn var stofnaður og er hann ýmist sagður…