Hæfileikakeppni Tómstundaráðs Kópavogs [tónlistarviðburður] (1973-90)

Tómstundaráð Kópavogs stóð um árabil fyrir hæfileikakeppni fyrir ungt fólk sem var líklega fyrsta keppni sinnar tegundar hérlendis, sem átti sér fastan sess í bæjarlífinu en Kópavogur var á þeim tíma ungur bær með hátt hlutfall ungs fólks, keppnin var alla tíð haldin í Kópavogsbíói (Félagsheimili Kópavogs). Hæfileikakeppnin var fyrst haldið vorið 1973 og voru…

Stífgrím kombóið (1980-82)

Stífgrím kombóið var angi af pönkvakningunni sem átti sér rætur í Kópavogi í kringum 1980 þó svo að sveitin tilheyrði strangt til tekið ekki pönkinu tónlistarlega séð, sveitin á sér nokkuð merka sögu. Þeir Steinn Skaptason og Kristinn Jón Guðmundsson höfðu um tíma átt sér draum um að stofna hljómsveit sem væri í anda sjöunda…

Næturþel (1983)

Næturþel var skammlíf hljómsveit sem starfaði í Kópavogi vorið 1983. Þessi hljómsveit var stofnuð upp úr Stífgrím kombói þeirra Steins Skaptasonar og Kristins Jóns Guðmundssonar en þeir höfðu um svipað leyti einnig stafrækt dúettinn Honey cake (og áttu síðar eftir að stofna hljómsveitina Ást). Aðrir meðlimir Næturþels voru þeir Sveinn Valgarðsson hljóðgervilsleikari (síðar Dómkirkjuprestur og…