Stjörnukórinn [1] (2000)
Í tilefni þess að Reykjavík var meðal menningarborga Evrópu árið 2000 var settur kór á laggirnar til að syngja á tónleikum á næst síðasta degi ársins, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kórinn sem fékk nafnið Stjörnukórinn, var settur saman úr sautján starfandi kórum, bæði barnakórum og kórum fullorðinna og munu um sex hundruð manns hafa sungið…