Stjörnukórinn [1] (2000)

Í tilefni þess að Reykjavík var meðal menningarborga Evrópu árið 2000 var settur kór á laggirnar til að syngja á tónleikum á næst síðasta degi ársins, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kórinn sem fékk nafnið Stjörnukórinn, var settur saman úr sautján starfandi kórum, bæði barnakórum og kórum fullorðinna og munu um sex hundruð manns hafa sungið…

Stjörnukórinn [2] (2003)

Haustið 2003 var stofnaður kór í Njarðvíkum undir stjórn Natalie Chow kórstjórnanda og tónlistarkennara en hann var skipaður börnum á aldrinum þriggja til fimm ára, kórinn hlaut nafnið Stjörnukórinn. Upplýsingar um þennan kór eru af afar skornum skammti, hann starfaði þó að minnsta kosti fram að jólum og hélt tónleika um það leyti en annað…