Stjörnumessa [tónlistarviðburður] (1978-83)

Hin svokallaða Stjörnumessa var eins konar uppskeruhátíð poppbransans sem Dagblaðið og tímaritið Vikan stóðu fyrir um nokkurra ára skeið í kringum 1980, segja má að Stjörnumessan hafi verið undanfari Íslensku tónlistarverðlaunanna sem voru sett á laggirnar um tíu árum síðar. Það voru blaðamenn Dagblaðsins og Vikunnar sem höfðu veg og vanda af Stjörnumessunni en meðal…