Sveinbjörn I. Baldvinsson (1957-)
Sveinbjörn I. Baldvinsson er öllu þekktari sem rithöfundur en tónlistarmaður en hann hefur þó komið að tónlist sem laga- og textahöfundur auk þess að starfa með hljómsveitum. Sveinbjörn Ingvi Baldvinsson fæddist í Reykjavík 1957 og fór hefðbundna skólagöngu, ekki liggur fyrir hvort hann lærði í tónlistarskóla en hann nam þó eitthvað af Gunnari H. Jónssyni…
