Stjúpmæður [1] (1981)
Innan Kórs Langholtskirkju komu kvensöngvarar kórsins haustið 1981 fram á einum tónleikum að minnsta kosti undir nafninu Stjúpmæður en um það leyti voru karlaraddir kórsins að syngja töluvert opinberlega undir nafninu Stjúpbræður. Stjúpsystur sungu á þessum tónleikum syrpu af lögum eftir Sigfús Halldórsson en ekki liggur fyrir hvort þær tróðu oftar upp undir þessu nafni…