Stoned (1993)
Upplýsingar óskast um hljómsveit í rokkaðri kantinum sem starfaði árið 1993 undir nafninu Stoned, þá um vorið lék sveitin á tónleikum sem voru hluti af Listahátíð Fellahellis og um sumarið var hún meðal fjölmargra annarra sveita sem komu fram á óháðu listahátíðinni Ólétt ´93. Fyrir liggur að Jón Þór Birgisson (síðar kenndur við Sigur rós)…
