Stopp (1980)

Hljómsveitin Stopp starfaði sumarið 1980, hugsanlega í Kópavogi. Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit en þær væru vel þegnar.

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1994 – Nætur / Night time

Árið 1994 var fyrirkomulag keppninnar með nýju sniði, þrír höfundar fengu það verkefni að semja lag og síðan skildi þjóðin velja eitt þeirra þriggja. Ástæðan fyrir þessu var tvíþætt, annars vegar hlaust sparnaður af þessu fyrirkomulagi en kostnaður vegna tíu laga undankeppni þótti gríðarlega mikill, hins vegar þótti ljóst að meira væri hægt að leggja…