Stór snælda [safnplöturöð] (1981)

Árið 1981 var eins konar útgáfuröð hleypt af stokkunum á vegum Skífunnar en plötuútgáfan gaf þá út nokkrar kassettur undir titlinum Stór snælda, sem höfðu að geyma plötutvennur – eins konar safnplötuseríu með áður útgefnum plötum Hljómplötuútgáfunnar sem var forveri Skífunnar. Að minnsta kosti tíu slíkar kassettur voru gefnar út og innihéldu þær ýmist tvær…