Stórhljómsveit Félags harmonikuunnenda í Reykjavík (1984-89)
Litlar og haldbærar upplýsingar finnast um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Stórhljómsveit Félags harmonikuunnenda í Reykjavík sem virðist hafa starfað á níunda áratug síðustu aldar – að öllum líkindum þó með hléum. Sveit með þessu nafni var starfandi árið 1984 undir stjórn Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og svo virðist sem hún hafi verið endurvakin 1987…
