Storkklúbburinn [tónlistartengdur staður] (1960-61)

Veitinga- og skemmtistaðurinn Storkklúbburinn var staðsettur í íshúsinu svokallaða við Tjörnina í Reykjavík sem stendur við Fríkirkjuveg en þar átti hinn goðsagnakenndi skemmtistaður Glaumbær síðar eftir að vera. Húsið sem reyndar bar nafnið Herðubreið var reist af Thor Jensen og var framan af eins konar frystigeymsla eða íshús en ís var þá tekinn af tjörninni…