Harmonikufélag Reykjavíkur [2] [félagsskapur] (1986-)
Harmonikufélag Reykjavíkur hefur verið eitt allra virkasta harmonikkufélag landsins síðustu áratugina en það hefur komið að því að efla og stuðla að framgangi harmonikkutónlistarinnar með ýmsum og mismunandi hætti s.s. tónleika- og dansleikjahaldi auk kynninga af ýmsu tagi fyrir almenning. Harmonikufélag Reykjavíkur (upphaflega Harmoníkufélag Reykjavíkur) var stofnað sumarið 1986 í kjölfar innri átaka innan Félags…

