Stóru börnin leika sér [safnplöturöð] (1991-92)
Á árunum 1991 og 92 komu út tvær plötur á vegum hljómplötuútgáfunnar Steina undir titlinum Stóru börnin, annars vegar Stóru börnin leika sér og hins vegar Stóru börnin 2: Hókus pókus. Plöturnar tvær höfðu að geyma gömul barnalög færð í nútímalegan búning Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar og félaga í Todmobile en nokkrir af vinsælustu poppsöngvurum þess…
