Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar [safnplöturöð] (1994-98)
Safnplöturöð (ef hægt er að kalla það því nafni) undir heitinu Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar var sett á laggirnar árið 1994 á vegum Spora, undirútgáfumerkis Steina en upphaflega var um að ræða tvær safnplötur undir heitinu Stelpurnar okkar annars vegar og Strákarnir okkar hins vegar. Plöturnar tvær voru gefnar út í tilefni af hálfrar…