Skeljavíkurhátíðin [tónlistarviðburður] (1986-87)
Útihátíð var haldin við Skeljavík á Ströndum tvívegis á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, hátíðin var ekki beinlínis í alfaraleið og var það án efa skýringin á því hvers vegna hún var ekki haldin oftar en aðsókn var fremur dræm, Vestfirðingar mættu þó vel á hátíðina. Skeljavík er steinsnar frá Hólmavík á Ströndum og…
