Strengjasveit Tónlistarfélagsins í Reykjavík (1943-47)

Strengjasveit Tónlistarfélagsins í Reykjavík var ekki eiginleg eining innan tónlistarfélagsins heldur hluti af Hljómsveit Reykjavíkur sem þá starfaði innan félagsins, þannig gat strengjasveitin verið nokkuð misjöfn að stærð, allt niður í tríó eða kvartett en yfirleitt var hér um tólf manna sveit að ræða. Sveitin kom fyrst fram opinberlega þegar ellefu meðlimir úr Hljómsveit Reykjavíkur…